Nokia Mono Bluetooth Headset - Símtöl

background image

Símtöl

Hringt er úr farsímanum á venjulegan
hátt þegar höfuðtólið er tengt við
hann.

Til að hringja aftur í númerið sem
síðast var hringt í (ef farsíminn styður

þennan möguleika með höfuðtóli) er
ýtt tvisvar á valtakkann þegar ekkert
símtal er í gangi.

Til að gera raddhringingu virka (ef
farsíminn styður þennan möguleika
með höfuðtóli), þegar ekkert símtal
er í gangi, er valtakkanum haldið inni
í u.þ.b. 2 sekúndur. Farðu eftir
leiðbeiningunum í notendahandbók
farsímans.

Símtali er svarað eða því slitið með því
að ýta á valtakkann. Símtali er hafnað
með því að ýta tvisvar sinnum
á þennan takka.

Hægt er að slökkva og kveikja
á hljóðnemanum meðan á símtali
stendur með því að ýta á miðju
hljóðstyrkstakkans. Höfuðtólið gefur
frá sér tón og viðeigandi tákn birtist
í tækinu (ef það er stutt af tækinu).

Til að flytja símtal úr höfuðtólinu yfir
í samhæft tengt tæki er valtakkanum
haldið niðri í u.þ.b. 2 sekúndur.

background image

ÍSLENSKA