
Parað og tengt við tvö tæki
Hægt er að para höfuðtólið við tvö
tæki með því að kveikja á því, stilla
það á pörun og para það við annað
tækið. Slökkva síðan á höfuðtólinu,
stilla það á pörun og para það við
hitt tækið.

ÍSLENSKA
Til að tengja höfuðtólið við bæði
tækin skaltu síðan slökkva á því og
kveikja aftur.