Kveikt og slökkt
Kveikt er á höfuðtólinu með því að
halda valtakkanum inni í u.þ.b.
2 sekúndur. Höfuðtólið gefur frá sér
hljóðmerki og græna stöðuljósið
blikkar hægt á meðan höfuðtólið
reynir að tengjast tækinu sem það var
tengt við síðast eða tveimur síðustu
tækjum sem það var tengt við. Þegar
höfuðtólið er tengt við tæki og er
tilbúið til notkunar blikkar stöðuljósið
rólega í bláum lit. Hafi höfuðtólið ekki
verið parað við neitt tæki fer það
sjálfkrafa í pörunarham.
ÍSLENSKA
Slökkt er á höfuðtólinu með því
að halda valtakkanum inni í u.þ.b.
5 sekúndur. Höfuðtólið gefur þá frá
sér tón og rauða stöðuljósið logar
í stutta stund. Ef höfuðtólið er ekki
tengt við tæki innan u.þ.b. 30 mínútna
slekkur það sjálfkrafa á sér.